Ernst von Glasersfeld
Útlit
Ernst Von Glaserfeld | |
---|---|
Fæddur | Ernst von Glaserfeld 8. mars 1917 |
Dáinn | 12. nóvember 2010 (93 ára) |
Störf | Heimspekingur Prófessor Rithöfundur |
Ernst von Glasersfeld (8. mars 1917 - 12. nóvember 2010) var heimspekingur og prófessor í sálfræði við háskólann í Georgíu og háskólann í Massachusetts í Amherst. Hann bjó til hugtakið róttæk hugsmíðahyggja. Ernst dvaldist lengi í Írlandi og Ítalíu þar sem hann vann með Silvio Ceccato og í USA. Glaserfeld smíðaði eigin líkan róttæka hugsmíðahyggju upp úr verkum Giambattista Vico, Jean Piaget, Bishop Berkeley, texta James Joyce í Finnegans Wake og öðrum textum.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Hugh Gash and Alexander Riegler (eds.) (2011) Commemorative Issue for Ernst von Glasersfeld. Special Issue, Constructivist Foundations 6(2): 135-253, í opnum aðgangi á vefsíðu tímaritsins
- Ernst-von-Glasersfeld-Archive Geymt 13 júlí 2017 í Wayback Machine
- Ernst von Glasersfeld
- Biography of Ernst von Glasersfeld